Skagamennirnir Arnór Sigurðsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson eru báðir í U21 ár landslið Íslands í knattspyrnu sem leikur gegn Norður Írlandi og Írlandi 22. og 26. mars næstkomandi.
Arnór og Tryggvi leika báðir með liðum í efstu deild í Svíþjóð. Arnór er hjá Norrköping og Tryggvi Hrafn er hjá Halmstad.
Leikurinn gegn Írlandi fer fram á Tallaght vellinum 22. mars og er um að ræða vináttuleik.
Leikurinn gegn Norður Írlandi fer fram á The Showgrounds 26. mars, en hann er liður í undankeppni EM 2019.
Írland og Ísland hafa mæst tvisvar áður og hefur Ísland unnið báða leikina 1-0.
Norður Írland og Ísland hafa mæst sex sinnum. Ísland hefur unnið fjóra leiki, Norður Írland einn og einn leikur hefur endaði með jafntefli. Stærsti sigur Íslands á Norður Írum var einmitt á Showgrounds vellinum og fór hann 6-2.
Mörkin skoruðu Alfreð Finnbogason, Aron Einar Gunnarsson, Bjarni Þór Viðarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason.
Markmenn | Fæddur | Leikir | Mörk | Fyrirliði | Félag |
Sindri Kristinn Ólafsson | 190197 | 8 | Keflavík | ||
Aron Snær Friðriksson | 290197 | 1 | Fylkir | ||
Daði Freyr Arnarsson | 230998 | Vestri | |||
Aðrir leikmenn | |||||
Albert Guðmundsson | 150697 | 12 | 3 | 8 | PSV |
Alfons Sampsted | 060498 | 9 | 1 | Norrköping | |
Hans Viktor Guðmundsson | 090996 | 9 | 1 | Fjölnir | |
Óttar Magnús Karlsson | 210297 | 9 | 1 | Molde | |
Júlíus Magnússon | 280698 | 8 | Heerenveen | ||
Tryggvi Hrafn Haraldsson | 300996 | 8 | 1 | Halmstad | |
Samúel Kári Friðjónsson | 220296 | 7 | Valerenga | ||
Felix Örn Friðriksson | 160399 | 6 | ÍBV | ||
Orri Sveinn Stefánsson | 200296 | 5 | Fylkir | ||
Grétar Snær Gunnarsson | 080197 | 4 | FH | ||
Ari Leifsson | 190498 | 3 | Fylkir | ||
Aron Már Brynjarsson | 041198 | 2 | |||
Mikael Neville Anderson | 010798 | 2 | Vendsyssel | ||
Arnór Sigurðsson | 150599 | Norrköping | |||
Arnór Breki Ásþórsson | 080298 | Fjölnir | |||
Guðmundur Andri Tryggvason | 041199 | Start | |||
Kristófer Ingi Kristinsson | 070499 | Willem II | |||
Kolbeinn Birgir Finnsson | 250899 | Groningen | |||
Stefan Alexander Ljubicic | 051099 | Brighton | |||
Torfi Tímoteus Gunnarsson | 310199 | Fjölnir |