Býður Miðflokkurinn fram á Akranesi?

Í tilkynningu frá Miðflokknum kemur frema að undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Akranesi séu í fullum í gangi og er uppstillingarnefnd að störfum.

Miðflokkurinn á Akranesi heldur opinn fund í Gamla Kaupfélaginu í kvöld, þriðjudaginn 17.apríl kl 20:00.

Formaður flokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og þingmenn kjördæmisins, Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson.

Miðflokkurinn bendir þeim sem hafi áhuga á að taka þátt í starfi flokksins að senda tölvupóst á netfangið.

[email protected]