IATV:Sjáðu mörkin úr stórsigri ÍA í Mjólkurbikarnum

Skagamenn áttu ekki í teljandi vandræðum með að komast í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins í gær þegar liðið sigraði Íþróttafélag Hafnarfjarðar, 8-0. Steinar Þorsteinsson skoraði fjögur mörk í 8-0 sigri ÍA. Mörkin úr leiknum má sjá í samantekt ÍATV hér fyrir neðan.

5′ Steinar Þorsteinsson (1-0)
7′ Lárus Geir Árelíusson sjálfsmark (2-0)
11′ Ólafur Valur Valdimarsson (3-0)
33′ Stefán Teitur Þórðarson (4-0)
37′ Arnór Snær Guðmundsson (5-0)
39′ Steinar Þorsteinsson (6-0)
54′ Steinar Þorsteinsson (7-0)
90′ Steinar Þorsteinsson (8-0)
(heimild urslit.net)