Myndband: Slökkviliðið að störfum við Jaðarsbraut 33

Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað út í dag þar sem að eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Jaðarsbraut 33.

Michał Mogiła tók þetta myndband þegar slökkviliðið var að störfum í dag.

Ekki er vita hvort einhver slasaðist eða hvort miklar skemmdir hafi orðið. Ef þið hafið upplýsingar um þetta mál væri vel þegið að skjóta línu á [email protected] eða í gegnum fésbókarsíðu Skagafrétta.