Samfylkingin býður í kaffi og vöfflur á kosningaskrifstofunni

Samfylkingin opnar kosningaskrifstofu sína í dag kl. 17.00 með formlegum hætti. Skrifstofan er við Stillholt 16.

Formaður Samfylkingarinnar, Logi Einarsson mætir á svæðið og frambjóðendur verða að sjálfsögðu á staðnum.

Boðið verður upp á vöfflur og heitt á könnunni – segir í tilkynningu frá Samfylkingunni.