Páll Sindri Einarsson skrifaði nýjan kafla í sögu Kára í dag í 3-1 sigri liðsins gegn Huginn frá Seyðisfirði í 2. deild karla í knattspyrnu.
Páll Sindri varð þar með fyrsti leikmaður Kára til að skora þrennu í 2. deild fyrir félagið og ekki nóg með það.
Þetta var jafnframt fyrsti sigur Kára í þriðju efstu deild Íslandsmótsins.
Heimamenn náðu forystu snemma leiks þrátt fyrir að vera sjálfir á útivelli leikurinn fór Fellavelli á Egilsstöðum. Nánar um leikinn hér fyrir neðan.