Eggert Kári Karlsson skoraði glæsilegt mark í gær fyrir Kára gegn Gróttu í 2. deild karla í knattspyrnu. Markið reyndist sigurmarkið í leiknum og tryggði Kára dýrmæt stig.
Þetta var annar sigurleikur Kára í röð og liðið er í þriðja sæti í 2. deild. Liði Gróttu var spáð sigri í 2. deildinni af sérfræðingum og var sigurinn því enn áhugaverðari og sætari fyrir Kára.
Næsti leikur Kára er á útivelli fimmtudaginn 24.maí 2018 kl. 19.15.
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing