Fimleikar eru fyrir alla – skemmtilegt myndband frá FIMA

Fimleikafélag ÍA á Akranesi hélt glæsilega vorsýningu í gær í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Fjallað verður síðar um þá sýningu á skagafrettir.is

Félagið sendi frá sér skemmtilegt kynningarmyndand þar sem starfi félagsins er lýst með myndrænum hætti.

Myndbandið segir allt sem segja þarf – og fimleikar eru fyrir alla.

Auglýsing