Myndasyrpa og myndband frá Norðurálsmótinu

Norðurálsmótið hófst í dag á Akranesi. Mótið er einn stærsti íþróttaviðburður ársins á Íslandi og mörg hundruð leikmenn úr 7. flokki víðsvegar af landinu eru mættir til leiks á Akranes.

Skagafréttir litu í stutta stund við á Jaðarsbakkasvæðinu í dag og hér má sjá myndasyrpu frá nokkrum leikjum sem fram fóru í dag. Einnig er hér myndband frá Arnes Productions þar sem sjá má samantekt frá fyrsta keppnisdeginum.

x


AuglýsingAuglýsingAuglýsingAuglýsingAuglýsingAuglýsingAuglýsing
AuglýsingAuglýsing