SkagaTV: Frábær aðstaða fyrir strandblak á Akranesi

Það er mjög góð aðstaða í Garðalundi á Akranesi fyrir þá sem stunda strandblak.

Íþróttin hefur vaxið hratt á undanförnum árum og nýlega fór fram námskeið í strandblaki í Garðalundi.

Sjónvarpsstöðin N4 var á svæðinu og hér má sjá innslag sem bort var í þættinum Að Vestan sem Hlédís Sveinsdóttir stýrir.

Auglýsing