Bein útsending frá lokakeppnisdegi Meistaramóts Leynis

Nýr kafli verður skrifaður í dag í sögu ÍA TV. Sýnt verður í fyrsta sinn frá golfmóti í beinni útsendingu á Youtube.

Meistaramót Golfklúbbsins Leynis klárast í dag og verður sýnt frá 18. braut Garðavallar.  Útsendingin hefst um kl. 10 að morgni laugardagsins 14. júlí.

Keppendur verða ræstir út af 10. teig á lokahringnum og er 18. holan því sú 9. í dag hjá keppendum.

Hægt er að horfa á útsendinguna með því að smella hér fyrir neðan.

AuglýsingRástímar á lokahringnum eru eftirfarandi: