Stefán, Hörður, Arnór og Tryggvi í U21 árs landsliði Íslands

Fjórir Skagamenn eru í U21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu karla sem leikur gegn Norður-Írlandi og Spáni í undankeppni EM.

Stefán Teitur Þórðarson og Hörður Ingi Gunnarsson, leikmenn ÍA, eru báðir í hópnum. Atvinnumennirnir Arnór Sigurðsson (CSKA Moskva) og Tryggvi Haraldsson (Halmstad) eru í hópnum.

Stefán Teitur er nýliði í U21 árs liðinu sem Eyjólfur Sverrisson þjálfar. Ísland er í fjórða sæti riðilsins og fara leikirnir fram á heimavelli Fylkis í Árbænum.

Spánn er í efsta sæt­inu með 21 stig, Slóvakía 15, N-Írland 14, Ísland 11, Alban­ía 6, Eist­land 1.

Hóp­ur­inn er þannig skipaður:

Markverðir:

Aron Elí Gísla­son | KA
Aron Snær Friðriks­son | Fylki

Aðrir leik­menn:

Al­fons Samp­sted | Landskrona
Óttar Magnús Karls­son | Trell­e­borg
Axel Óskar Andrés­son | Vik­ing Stavan­ger
Tryggvi Hrafn Har­alds­son | Halmstad
Fel­ix Örn Friðriks­son | Vejle
Jón Dag­ur Þor­steins­son | Vend­syssel
Júlí­us Magnús­son | He­eren­veen
Samú­el Kári Friðjóns­son | Val­erenga
Ari Leifs­son | Fylki
Torfi Tím­oteus Gunn­ars­son | Fjölni
Alex Þór Hauks­son | Stjörn­unni
Arn­ór Sig­urðsson | CSKA Moskva
Hörður Ingi Gunn­ars­son | ÍA
Stef­an Al­ex­and­er Lju­bicic | Bright­on
Kol­beinn Birg­ir Finns­son | Brent­ford
Kristó­fer Ingi Krist­ins­son | Wil­lem II
Daní­el Haf­steins­son | KA
Will­um Þór Will­umsson | Breiðabliki
Sig­urður Arn­ar Magnús­son | ÍBV
Stefán Teit­ur Þórðar­son | ÍA

Auglýsing