Rosalegur laugardagur á Vökudögum á Akranesi

Það er nóg um að vera á Vökudögum á Akranesi sem hafa staðið yfir frá 25. okt. s.l.

Hér fyrir neðan má sjá helstu dagskrárliðina sem eru í boði í dag. Eins og sjá má er úrvalið fjölbreytt.

– Kl. 11:00 Café Kaja
Slökun í bæ – Núvitund og hugleiðsla

– Kl. 12:00-16:00 Kirkjubraut 40
Sýning og sala á handverki aldraðra og öryrkja

– Kl. 12:00-18:00 Stillholt 16-18
Dýrfinna gull og skartgripahönnuður. ,,Komdu og skoðaðu“, ýmsir munir frá 1981-2016 á góðu verði

– Kl. 13:00 Akratorg
Sögugangan „Kellingar minnast fullveldis“

– Kl. 17:30-19:30 Tónberg
Karlakórinn Svanir og Karlakór Hvergerðinga

– Kl. 19:00-21:00 Olíutankurinn á Breiðinni
DE:LUX – Ljósalist á Breiðinni

– Kl. 20:00-21:15 Gamla Kaupfélagið
Skagaleikflokkurinn – Klemman, skemmtidagskrá

– Kl. 20:00 Lesbókin Café
Kósý vökukvöld – Opið spilakvöld

– Kl. 20:30 Bíóhöllin
Bjór- og bruggmenningarfélagið – Bjórvakning

– Kl. 22:00-23.30 Gamla Kaupfélagið
Bjartmar, Sumarliði og súrmjólkin

– Kl. 23:59 Svarti Pétur
Alexander Aron trúbador

Auglýsing