Tímavélin: Myndasyrpa frá Akraneshlaupinu árið 2006

AuglýsingÞrátt fyrir að fréttavefurinn skagafrettir.is sé aðeins rétt rúmlega tveggja ára – er margt til af efni á ritstjórninni sem er mun eldra.

Myndabanki Skagafrétta er alltaf að stækka og stækka.

Þegar gögn af gömlum hörðum diskum eru færð yfir í rafræn ský finnast margir gullmolar sem fara í myndabankann.

Hér má sjá myndasyrpu frá Akraneshlaupinu sem fram fór árið 2006 eða fyrir 12 árum.

AuglýsingAuglýsing