Svona hljómar lagið Ólýsanlegt eftir Magnús Þór á geisladiski Kórs Akraneskirkju

AuglýsingKór Akraneskirkju gefur á næstu dögum út nýjan geisladisk sem ber nafnið Þýtur í stráum.

Á disknum er lagið Ólýsanlegt eftir Magnús Þór Sigmundsson – en hann samdi einnig ljóðið. Stefán Þorleifsson sá um útsetninguna á laginu, Viðar Guðmundsson leikur á píanó og Jón Rafnsson leikur á kontrabassa.

Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan.

Útgáfutónleikar Kórs Akraneskirkju verða í Vinaminni laugardaginn 15. desember og er hægt að kaupa miða í forsölu í versluninni Bjargi við Stillholt.

 

 

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/12/05/thytur-i-straum-i-kor-akraneskirkju-med-utgafutonaleika/

 

 

AuglýsingAuglýsing