Skagafrettir.is ı Mest lesnu fréttir ársins 2018 ı 9. sæti

AuglýsingMörg hundruð fréttir voru birtar á Skagafréttir á árinu 2018.

Margar þeirra vöktu meiri athygli en aðrar og á næstu dögum verða mest lesnu fréttir ársins 2018 birtar hér á Skagafréttir.

Í 9. sæti er frétt af opnun Smiðjuloftsins á Akranesi. Þórður Sævarsson er frumkvöðull í klifuríþróttinni á Akranesi og hefur íþróttin dafnað vel á Akranesi undanfarin misseri.

Þessi frétt var mjög vinsæl og á fjórða þúsund lásu fréttina þegar hún var birt. Smiðjuloftið er á fljúgandi ferð og við hér á skagafrettir.is fögnum því.

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/03/07/smidjuloftid-nytt-afthreyingarsetur-fyrir-skagamenn/

 

AuglýsingAuglýsing