Mikið að gera við samingaborðið hjá KFÍA

AuglýsingÞað var nóg um að vera hjá Knattspyrnufélagi ÍA í lok desember þegar félagið endurnýjaði samning við alls sex leikmenn úr meistaraflokkum félagsins.

Unnur Ýr Haraldsdóttir, Heiðrún Sara Guðmundsdóttir og Fríða Halldórsdóttir skrifuðu undir nýjan samning – en þær hafa allar leikið stórt hlutverk með ÍA í Inkasso-deildinni á undanförnum misserum.

Einar Logi Einarsson, Ólafur Valur Valdimarsson og Albert Hafsteinsson skrifuðu einnig undir nýja samninga.
Sá síðastnefndi hefur verið orðaður við ýmis lið að undanförnu og þar meðal FH.

AuglýsingAuglýsing