Skagafrettir.is ı Mest lesnu fréttir ársins 2018 ı 1. sæti
By
skagafrettir
Auglýsing
Frétt um samgöngumál var mest lesna frétt ársins á skagafrettir.is.
Þar voru djúp hjólför í malbikinu á Kjalarnesinu til umfjöllunnar.
Fréttin var skrifuð þann 23. janúar 2018, hún fór víða og var að lokum langmest lesna frétt ársins.
Auglýsing
Auglýsing