Skagamaðurinn Eymar var fyrstur allra á sjóinn á nýju ári

AuglýsingEymar Einarsson á Ebba Ak 37 var fyrsti báturinn sem fór til veiða á árinu 2019.

Frá þessu er greint á fréttavefnum aflafrettir.is.

Í fréttinni er sagt frá því að Ebbi AK hafi lagt úr Akraneshöfn aðfaranótt 1. janúar 2019.

Samkvæmt vef fiskistofu var aflinn hjá Eymari á Ebba rétt um 5,4 tonn af blönduðum afla. 

 

 

AuglýsingAuglýsing