Bjarki Már og fjölskylda fékk 250.000 kr. frá Káramönnum

AuglýsingBjarki Már Sigvaldsson og fjölskylda hans fékk góðan stuðning í upphafi ársins 2019 frá Knattspyrnufélaginu Kára á Akranesi.

Kári stóð fyrir fjáröflun fyrir Bjarka Má sem hefur glímt við alvarleg veikindi undanfarin misseri vegna krabbameins.

Fjáröflunarleikur á vegum Kára og uppboð á treyju skilaði alls 250.000 kr.

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/12/02/kari-stydur-vid-bakid-a-bjarka-ma-og-fjolskyldu-styrktarleikur-i-dag-kl-1630-i-akranesholl/

 

AuglýsingAuglýsing