Tveir Skagamenn fara með U-17 ára liði KSÍ til Hvíta-Rússlands

Auglýsing



Skagamennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Jón Gísli Eyland Gíslason eru í U-17 ára landsliði Íslands í knattspyrnu sem mun keppa í móti í Hvíta-Rússlandi dagana 19-28. janúar.

Sá síðarnefndi samdi við ÍA í dag en hann er enn skráður í Tindastól.

Davíð Snorri Jónasson er þjálfari liðsins.

Hópurinn:

Benedikt Tristan Axelsson | AaB
Arnór Gauti Jónsson | Afturelding
Eyþór Aron Wöhler | Afturelding
Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding
Andri Fannar Baldursson | Breiðablik
Ólafur Guðmundsson | Breiðablik
Danijel Dejan Djuric | Breiðablik
Baldur Logi Guðlaugsson | FH
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson | Fjölnir
Ólafur Kristófer Helgason | Fylkir
Adam Ingi Benediktsson | HK
Ari Sigurpálsson | HK
Valgeir Valgeirsson | HK
Hákon Arnar Haraldsson | ÍA
Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík
Valdimar Daði Sævarsson | KR
Guðmundur Tyrfingsson | Selfoss
Jón Gísli Eyland Gíslason | Tindastóll
Elmar Þór Jónsson | Þór
Baldur Hannes Stefánsson | Þróttur R:

http://localhost:8888/skagafrettir/2019/01/08/samstarf-kfia-og-fva-dregur-ad-efnilega-leikmenn/

 

Auglýsing



Auglýsing