Auglýsing
Skagamaðurinn Arnór Smárason er í byrjunarliði Íslands í dag þegar karlalandsliðið í knattspyrnu leikur æfingaleik gegn Svíum. Leikurinn fer fram í Katar og hefst hann kl. 16:45 að íslenskum tíma.
Byrjunarliðið
Frederik Schram (M)
Birkir Már Sævarsson (F)
Hjörtur Hermannsson
Eiður Aron Sigurbjörnsson
Böðvar Böðvarsson
Óttar Magnús Karlsson
Samúel Kári Friðjónsson
Eggert Gunnþór Jónsson
Guðmundur Þórarinsson
Arnór Smárason
Andri Rúnar Bjarnason
Auglýsing
Auglýsing