Auglýsing
Ragnhildur Sigurðardóttir var í aðalhlutverki í þessu innslagi á Stöð 2 sport og Vísi í gær þar sem rætt var við stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handbolta á HM í Þýskalandi.
Ragnhildur er móðir Elvars Arnar Jónssonar – sem fór á kostum í fyrsta landsleik sínu á stórmóti í gær gegn Króatíu.
Ragnhildur er með sterka tengingu á Akranes en hún er tvíburasystir Ernu Sigurðardóttur íþróttakennara við Grundaskóla.
Ragnhildur bjó lengi á Akranesi og lék m.a. handbolta með ÍA og var margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis á sínum tíma. Nánar í frétt hér fyrir neðan.
http://localhost:8888/skagafrettir/2019/01/11/elvar-orn-landslidsmadur-i-handbolta-er-med-sterka-skagatengingu/
Auglýsing
Auglýsing