Sjáðu mörkin úr stórsigri ÍA gegn Keflavík í boði ÍATV

AuglýsingSkagamenn sýndi fína takta í 4-0 sigri liðsins í dag gegn Keflavík á Fótbolti.net mótinu í Akraneshöllinni.

Mörk ÍA voru af ýmsum gerðum, þrumufleygur, skot beint úr aukaspyrnu og af stutu færi í markteig.

Stefán Teitur Þórðarson, Arnar Már Guðjónsson,  Gonzalo Zamorano Leon og Einar Logi Einarsson skoruðu mörkin sem sjá má hér fyrir neðan.

Bein útsending var frá leiknum hjá ÍA TV.

AuglýsingAuglýsing