Auglýsing
Höfrungur AK 250 var á meðal aflahæstu frystitogara landsins á árinu 2018. Þetta kemur fram á fréttavefnum Aflafréttir.
Aflinn var góður í heildina hjá frystitogurum landsins samkvæmt fréttinni. Alls náðu 8 togarar að rjúfa 9.000 tonninn og þar af náðu þrír togarar að komast yfir 10.000 tonn.
Skipverjarar á Höfrungi náðu að landa alls 9.694 tonnum og enduðu í áttunda sæti aflalistans.
Höfrungur var smíðaður árið 1988 í Kristiansund í Noregi. Skipið er 1.521 brúttótonn, 12,8 metrar á breidd og tæplega 56 metrar á lengd.
Auglýsing
Auglýsing