Landafræði dagsins I gætir þú leikið þetta eftir?

AuglýsingLandafræði dagsins kemur frá Dolomites fjallgarðinum í Ölpunum sem er í norðausturhluta Ítalíu.

Á þeim slóðum hafa ofurhugar í fjallahjólreiðaíþróttinni leikið sér á undanförnum árum.

Þar fer Kilian Bron fremstur í flokki.

Það væri kannski ráð að fá Kilian Bron til að leika slíkar listir í Akrafjallinu við tækifæri?

Eins og sjá má í þessu myndbandi er þessi leið ekki fyrir lofthrædda.

Myndbandið segir alla söguna.

Hér má sjá hvar Dolomites fjallgarðurinn er staðsettur á Ítalíu. 

AuglýsingAuglýsing