Akranesviti er mjög vinsæll sem myndefni hjá áhuga – og atvinnuljósmyndurum.
Þessa mynd tók Andrea Heribanova og birti hún myndina á Instragram reikningi sínum.

Myndin er flott og hefur vakið athygli víða.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar hafa verið á Akranesi á undanförnum dögum. Mörg listaverk þar á ferðinni.
Auglýsing
Auglýsing