Jón Þór hefur valið A-landsliðshópinn fyrir AlgarvemótiðSkagamaðurinn Jón Þór Hauksson hefur valið leikmennina sem skipa kvennalandslið Íslands á Algarve Cup 2019.

Skagakonan Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður Vals, er í hópnum.

Fyrsti leikur Íslands er gegn Kanada þann 27. febrúar og gegn Skotlandi þann 4. mars. Leikið er um sæti þann 6. mars.

Ísland mætir Kanada 27. febrúar og Skotlandi 4. mars. Leikið er um sæti 6. mars.

Sandra Sigurðardóttir | Valur
Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir | Þór/KA
Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur
Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden
Sif Atladóttir | Kristianstad
Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard
Guðrún Arnardóttir | Djurgarden
Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir | Kristianstad
Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss
Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals
Sigríður Lára Garðarsdóttir | ÍBV
Andrea Rán Hauksdóttir | Breiðablik
Selma Sól Magnúsdóttir | Breiðablik
Sandra María Jessen | Leverkusen
Rakel Hönnudóttir | Reading
Elín Metta Jensen | Valur
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | PSV
Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstad
Agla María Albertsdóttir | Breiðablik
Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur

AuglýsingAuglýsing