Tvöfalt hjá ÍA í keilunni ı Guðjón og Ágústa ÍslandsmeistararKeiluspilarar úr ÍA fögnuðu sigri á Íslandsmóti einstaklinga í keppni með forgjöf í gær:

Guðjón Gunnarsson og Ágústa K. Jónsdóttir, bæði úr Keilufélagi Akraness, stóðu uppi sem Íslandsmeistarar í karla – og kvennaflokki.

Glæsilegur árangur og við óskum þeim til hamingju með Íslandsmeistaratitlana.

Öll úrslit og nánari upplýsingar eru á vef Keilusambandsins – smelltu hér. 

AuglýsingAuglýsing