SkagaTV: Sjáðu markaregnið hjá ÍA gegn Stjörnunni



Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is þá náðu leikmenn ÍA frábærum úrslitum gegn Stjörnunni í Lengjubikar keppni karla s.l. þriðjudag.

ÍA eru nýliðar í Pepsimax-deildinni á næstu leiktíð sem hefst í lok apríl en Stjarnan hefur verið í fremstu röð liða í efstu deild á undanförnum misserum.

Leikurinn endaði 6-0 fyrir Skagamenn og hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum sem var sýndu á Stöð 2 sport.

 

 

 

 

http://localhost:8888/skagafrettir/2019/02/26/gonzalo-med-thrennu-i-storsigri-ia-gegn-stjornunni/

Auglýsing



Auglýsing