Menningarlífið heldur áfram að blómstra – stórtónleikar framundanMenningarlífið á Akranesi heldur áfram að blómstra og í þessari viku stendur Listfélagið Kalmar fyrir tónleiknum í Vinaminni sem kallast Vetrarljós.

Hin landsþekkta söngkona, Guðrún Gunnarsdóttir, flytur lög úr ýmsum áttum, af nýju plötunni sinni Eilífa Tungl, lög eftir Cornelis Vreejsvik og önnur gömul og góð af ferilskrá söngkonunnar.

Hljómsveitina skipa þeir: Gunnar Gunnarsson píanó, Ásgeir Ásgeirsson gítar, Jón Rafnsson kontrabassi og Hannes Friðbjarnarson slagverk.


Smelltu á myndina hér fyrir neðan fyrir nánari upplýsingar um viðburðinn. 

AuglýsingAuglýsing