Frábær hugmynd – fær þessu lausn meðbyr á Akranesi?Starfsfólk á leikskólum hafa í gegnum tíðina lagt mikið á sig til þess að koma börnum í útifatnað við ýmsar aðstæður.

Vinnuaðstaðan er ekki ákjósanleg og starfsfólki þarf að beygja sig mikið og getur slíkt valdið álagsmeiðslum.

Danskir leikskólar hafa nýtt sér þessa hugmynd sem er í þessu myndbandi og væri þessi lausn án efa kærkomin í leikskólum Akraness.

AuglýsingAuglýsing