Furðuverur í Hákoti ı Myndasyrpa frá öskudeginum



Það var gríðarlega góð stemning í miðbæ Akraness í gær þegar mörg hundruð furðuverur á öllum aldri léku listir sínar í tilefni öskudagsins.

Á Fasteignasölunni Hákoti var vel tekið á móti gestum og gangandi að venju – og myndir teknar af söngfólkinu.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir úr safni Hákots.

Smelltu hér til að sjá allar myndirnar: 

 

Auglýsing



Auglýsing