Hvað er gert við peningana á velferðar – og mannréttindasviði Akraneskaupstaðar?



Velferðar- og mannréttindasvið er næst stærsta svið Akraneskaupstaðar. Um 17,5% af útsvarstekjum bæjarins fara í þann málaflokk.

Í myndbandinu hér fyrir neðan er málaflokkurinn útskýrður.

Þetta þriðja myndbandið af alls fimm þar sem að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar er útskýrð með einföldum hætti.

Myndböndin veita upplýsingar um einstaka málaflokka innan stjórnsýslunnar, þ.e. skipulags- og umhverfismál, menningar- og safnamála, skóla- og frístundamál, velferðar- og mannréttindamál, stjórnsýslu- og fjármál og atvinnu- og ferðamál.

Muninn kvikmyndagerð ehf. sem sá um framleiðslu efnisins, Margrét Blöndal sem talar inn á myndböndin ásamt Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra.

Auglýsing



Auglýsing