Hvað er gert við peningana á stjórnsýslu – og fjármálasviði bæjarins?

Um 15% af rekstrarkostnaði Akraneskaupstaðar fer í stjórnsýslu – og fjármálasvið bæjarins.

Þetta fjórða myndbandið af alls fimm þar sem að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar er útskýrð með einföldum hætti.

Myndböndin veita upplýsingar um einstaka málaflokka innan stjórnsýslunnar, þ.e. skipulags- og umhverfismál, menningar- og safnamála, skóla- og frístundamál, velferðar- og mannréttindamál, stjórnsýslu- og fjármál og atvinnu- og ferðamál.

Muninn kvikmyndagerð ehf. sem sá um framleiðslu efnisins, Margrét Blöndal sem talar inn á myndböndin ásamt Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra.