Metaregnið heldur áfram – stærsti marsmánuður frá upphafiÁrið 2019 byrjar af miklum krafti á skagafrettir.is.

Þrátt fyrir að 13 dagar séu enn eftir af marsmánuði er ljóst að nýtt aðsóknarmet hefur verið slegið fyrir marsmánuð.

Fréttavefurinn skagafrettir.is fór í loftið í byrjun nóvember 2016.

Marsmánuður 2019 er því þriðji marsmánuðurinn sem mældur hefur verið á skagafrettir.is samkvæmt mælingum á Google Analytics.

Þróunin hefur verið þessi í mars.

2017: 10.665 notendur.

2018: 10.715 notendur.

18. mars 2019: 10.994 notendur.

AuglýsingAuglýsing