Myndband frá Work North og Hjalta Sig – sagan á bak við fellingu strompsinsVerktakafyrirtækið Work North fékk Skagamanninn Hjalta Sigurbjörnsson og samstarfsfélaga hans í Midnight Studios,  til þess að setja saman söguna á bak við fellingu Sementsstrompsins.

Midnight Studios er myndvinnslufyrirtæki sem er starfrækt á Skaganum.

Danskir sprengusérfræðingar sáu um verkefnið – en strompurinn var felldur í dag.

Myndbandið er aðgengilegt á veraldarvefnum og má sjá hér fyrir neðan.

AuglýsingAuglýsing