Ótrúlegt myndband: „Þakklátur fyrir að vera á lífi“


Það er óhætt að segja að Adrian Owen sé heppinn að vera á lífi eins og sjá má.

Owen er þakklátur þeim sem björguðu lífi hans eftir „kjánaleg mistök“ sem hann gerði þegar hann var að aka um á motokross hjóli sínu.

Myndbandið sem er hér fyrir neðan hefur lítið með Akranes að gera en aðstæðurnar gætu allt eins verið í Akrafjalli.

Myndbandið segir allt sem segja þarf.

Farið varlega um páskahelgina.