Sjáðu ósvikinn fögnuð Skagamanna – hverjir voru á leiknum?
By
skagafrettir
Fyrsti heimaleikur karlaliðs ÍA í Pepsi-Max-deildinni í knattspyrnu á árinu 2019 var eftirminnilegur. Frábært veður, gríðarleg stemning, vel á annað þúsund áhorfendur á Norðurálsvelli og 3-1 sigur gegn KA frá Akureyri.
Skagafrettir.is voru á svæðinu og hér má sjá myndasyrpu frá leiknum í dag.