Sjáðu ósvikinn fögnuð Skagamanna – hverjir voru á leiknum?


Fyrsti heimaleikur karlaliðs ÍA í Pepsi-Max-deildinni í knattspyrnu á árinu 2019 var eftirminnilegur. Frábært veður, gríðarleg stemning, vel á annað þúsund áhorfendur á Norðurálsvelli og 3-1 sigur gegn KA frá Akureyri.

Skagafrettir.is voru á svæðinu og hér má sjá myndasyrpu frá leiknum í dag.

Gonzalo Zamorano León flottur í jakkafötum frá Nínu.
Bjarki Steinn, Steinar og Hörður flottir jakkafötunum frá Nínu.
Bjarki Steinn, Steinar og Hörður flottir jakkafötunum frá Nínu.
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir var í aðalhlutverki í dag þar sem að vinkonur hennar voru að gæsa „Dúnu“.
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir var í aðalhlutverki í dag þar sem að vinkonur hennar voru að gæsa „Dúnu“.
Einar Logi Einarsson.
Steinar Þorsteinsson og Stefán Teitur Þórðarson.