Rósa Kristín og Aron Íslandsmeistarar


Skagamærin Rósa Kristín Hafsteinsdóttir og Aron Logi Hrannarsson halda áfram að ná frábærum árangri í dansíþróttinni.

Rósa Krístin og Aron fögnuðu sigri á Íslandsmótinu í unglingaflokki í Latin-dönsum sem fram fór um s.l. helgi.

Þau hafa náð frábærum árangri á árinu eins og sjá má í fréttunum hér fyrir neðan.