SkagaTV: 14 ára bið á enda – svona fögnuðu leikmenn og stuðningslið ÍA


Stuðningsmenn ÍA og leikmenn ÍA fögnuðu gríðarlega eftir 2-0 sigur liðsins gegn FH í kvöld á Norðurálsvellinum. Þetta var fyrsti sigur ÍA gegn FH á Íslandsmótinu í knattspyrnu, PepsiMax-deildinni, frá árinu 2005 eða í 14 ár.