SkagaTV: Hvað sagði Jóhannes Karl eftir 2-0 sigurinn gegn FH?


Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var sáttur með sitt lið eftir 2-0 sigur gegn FH á Norðurálsvellinum í kvöld.

ÍA er á toppi deildarinnar ásamt Breiðabliki en liðin mætast í 5. umferð á sunnudaginn á heimavelli Blika.

Hér má sjá viðtal við Jóhannes Karl sem Skagafréttir tóku strax eftir leik í kvöld