ÍA og stuðningsmenn liðsins í nærmynd á Stöð 2 og Visir.is


Gengi Skagamanna í knattspyrnunni í sumar hefur vakið athygli.

Sjónvarpsfréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson frá Stöð 2 og Vísir.is var á leik ÍA og Stjörnunnar á dögunum þar sem hann ræddi við stuðningsmenn á meðan leikurinn fór fram. Þátturinn ber nafnið Ástríðan.

Áhugavert og skemmtilegt innslag sem sjá má hér fyrir neðan.