Áhugavert viðtal við Dýrfinnu Torfadóttur sjónvarpsstöðinni N4


Dýrfinna Torfadóttir, gullsmiður á Akranesi, er hér í skemmtilegu og áhugaverðu viðtali á sjónvarpsstöðinni N4.

Viðtalið var í þættinum Að Vestan, sem Heiðar Mar Björnsson og Hlédís Sveinsdóttir standa að framleiðslunni á þessari þáttaröð.

Dýrfinna hefur fengið fjölda verðlauna fyrir skartgripi sína.

Hún er fædd á Ísafirði en hefur kryddað mannlífið með ýmsum hætti á Akranesi frá því hún flutti á Akranes.