Fjallað um Leirbakaríið á Akranesi í sjónvarpsþættinum Að Vestan


Sjónvarpsþátturinn Að Vestan sem sýndur er á N4 beinir kastljósinu að áhugaverðu fólki og viðburðum á Akranesi.

Heiðar Mar Björnsson og Hlédís Sveinsdóttir fóru nýverið í heimsókn í Leirbakaríið sem er til húsa þar sem að Brauða – og Kökugerði var til húsa áður við Suðurgötuna.

Hér fyrir neðan má sjá þáttinn þar sem að María Kristín Óskarsdóttir og Kolbrún Sigurðardóttir segja alla söguna um Leirbakaríið.

Leirbakaríið fésbókarsíða: