Fréttir af góðum hljómburði í Akranesvita eru í heimsfréttunum eftir að sænska stórstjarnan Zara Larsson birti myndband á Instagram síðu sinni.
Myndband þar sem að Zara þenur raddböndinn í Akranesvita hefur fengið tæplega 600 þúsund áhorf og rúmlega 200 þúsund hafa lækað færsluna hjá söngkonunni.
Um 6 milljón notendur Instagram samfélagsmiðilsins fylgjast með því sem Zara Larsson lætur frá sér fara á þeim miðli.