„Glaður og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt“


„Ég er glaður og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og hlakka til að þjóna íbúum á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit og standa fyrir öflugu kirkjustarfi í nýju sameinuðu prestakalli, segir séra Þráinn Haraldsson við Skagafréttir nú í kvöld.

Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is var Þráinn kjörinn í gærkvöld sóknarprestur í Garða- og Hvalfjarðarstrandarprestakalli en fjórir sóttust eftir starfinu.

Nánar í fréttinni hér fyrir neðan.

http://localhost:8888/skagafrettir/2019/08/29/thrainn-haraldsson-kjorinn-soknarprestur-a-akranesi-og-i-hvalfirdi/