Kristófer skoraði glæsilegt mark fyrir Duke háskólaliðið


Kristófer Garðarsson skoraði glæsilegt mark fyrir Duke háskólaliðið nýverið.

Skagamaðurinn hefur leikið með Duke undanfarin misseri en skólinn hefur verið í fremstu röð í mörgum íþróttum í háskólakeppnum í marga áratugi.

Kristófer hefur leikið með liði Kára á Akranesi og verið í lykilhlutverki með liðinu.

Markið glæsilega má sjá hér fyrir neðan en þetta er annað mark hans á tímabilinu fyrir Duke.

View this post on Instagram

Nailed it 😏💪

A post shared by Duke Men's Soccer (@dukemsoc) on


http://localhost:8888/skagafrettir/2017/04/05/kristofer-dadi-a-leidinni-i-einn-virtasta-haskola-bandarikjanna/