Framúrskarandi fyrirtæki 2019 – fimmtán fyrirtæki frá Akranesi og nágrenni á listanum


Cred­it­in­fo verðlaunaði í gær framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki fyr­ir ár­ang­ur sinn á rekstr­ar­ár­inu 2018 en alls eru 874 fyrirtæki á listanum eða 2% allra skráðra fyrirtækja á Íslandi.

Listinn í heild sinni er hér:

Alls eru 36 fyrirtæki frá Vesturlandi á listanum 2019 og þar af 15 með aðsetur á Akranesi og nágrenni.

Bjarmar ehf. sem er í eigu bæðranna Ingimars og Bjarka Magnússona er eitt af 69 fyrirtækjum á listanum sem hefur ávallt verið í hópi Framúrskarandi fyrirtækja frá því að listinn var fyrst birtur árið 2010.

Fyr­ir­tæk­in sem eru framúrsk­ar­andi að mati Cred­it­in­fo raðast á list­ann eft­ir ársniður­stöðu síðasta rekstr­ar­árs. Nokk­ur stór fyr­ir­tæki detta af list­an­um í ár vegna ta­prekstr­ar á síðastliðnu upp­gjörsári, svo sem Icelanda­ir, Alcoa Fjarðaál og Skinn­ey-Þinga­nes.

Sements­verk­smiðjan er í efsta sæti í flokki meðal­stórra fyr­ir­tækja á list­an­um. Fyrirtækin sem eru á Akranesi og eru á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki eru hér fyrir neðan.


HBH Byggir ehf. er í sæti nr. 604 en fyrirtækið er með verkstæði við Hafnarbraut 8 á Akranesi en höfuðstöðvarnar eru í Reykjavík.

Akraberg er með heimilisfang á Akranesi en kt. fyrirtækisins er skráð á Ólafsfirði.

HBH Byggir ehf. er í sæti nr. 604 en fyrirtækið er með verkstæði við Hafnarbraut 8 á Akranesi en höfuðstöðvarnar eru í Reykjavík.

HBH Byggir ehf. er í sæti nr. 604 en fyrirtækið er með verkstæði við Hafnarbraut 8 á Akranesi en höfuðstöðvarnar eru í Reykjavík.
Smári Guðjónsson framkvæmdastjóri Klafa.
Feðgarnir Sævar Jónsson og Emil Kristmann Sævarsson frá Blikksmiðju Guðmundar.