Skipulags- og umhverfisráð Akraness leggur til við bæjarráð að hafin verði vinna við undirbúning á sölu á nokkrum vel þekktum fasteignum sem eru í eigu Akraneskaupstaðar.
Verðmat á þessum fasteignum verður gert á næstunni og að því loknu fara þær á söluskrá.
![](https://skagafrettir.is/wp-content/uploads/2016/11/Screen-Shot-2016-11-03-at-8.55.09-AM-1132x670.png)
Á meðal þessar fasteigna er gamla Landsbankahúsið við Akratorg, Kirkjuhvol sem var áður prestsetur á Akranesi en er í dag rekið sem gistiheimili. Stefnt er að því að „höfuðstöðvar“ Lopapeysballsins á Írskum dögum verða einnig seldar.
Suðurgata 108, sem hefur hýst ýmsa starfssemi, verður einnig sett á söluskrá ef áformin ganga eftir. Einnig einbýlishús við Merkigerði 12.
![](http://localhost:8888/skagafrettir/wp-content/uploads/2019/12/Screen-Shot-2019-12-04-at-11.12.18-PM-1024x734.png)
![](http://localhost:8888/skagafrettir/wp-content/uploads/2019/12/Screen-Shot-2019-12-04-at-11.11.26-PM-1024x537.png)
![](http://localhost:8888/skagafrettir/wp-content/uploads/2019/12/Screen-Shot-2019-12-04-at-11.10.42-PM-1024x804.png)
![](http://localhost:8888/skagafrettir/wp-content/uploads/2019/12/Screen-Shot-2019-12-04-at-11.09.24-PM-1024x685.png)
![](http://localhost:8888/skagafrettir/wp-content/uploads/2019/12/Screen-Shot-2019-12-04-at-11.07.19-PM-1024x571.png)